Skrán­ing í Ung­frú Ísland er í full­um gangi og stend­ur út mars. 

Við leit­um að stúlk­um á aldr­in­um 18-25 ára frá öll­um horn­um lands­ins sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu skemmti­lega æv­in­týri með okk­ur segir Birgitta Líf Björns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri keppn­inn­ar. Leit­ast er eft­ir að velja fjöl­breytt­an hóp, bæði eft­ir aldri, áhuga­sviði, og framtíðar­sýn..

Skrán­ing­ar fara fram í gegn­um ung­fruis­land@ung­fruis­land.is og er hægt að nálg­ast all­ar upp­lýs­ing­ar á heimasíðu

Ung­frú Ísland.